Nýjustu fréttir

Aðalfundur HEÞ

Aðalfundur HEÞ verður haldinn í Funaborg á Melgerðismelum fimmtudaginn 27. apríl n.k. kl. 20. Á dagskrá eru lagabreytingar auk venjulegra aðalfundarstarfa. Á fundinum verða jafnframt veitt...

Hrossarækt í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum

Í lok apríl var haldinn aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga. Á fundinum voru verðlaun veitt fyrir árangur félagsmanna í hrossarækt á seinasta ári. Ákveðin deyfð...

Umsóknir um styrki úr Stofnverndarsjóði íslenska hestakynsins

Frá Bændasamtökum Íslands: Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15 gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra verkefna, með stjórn Stofnverndarsjóðs sem starfræktur er samkvæmt...

Starfsreglur fyrir hestaleigur, frétt og fundargerð

Starfsreglur fyrir hestaleigur Þann 7. apríl sl boðuðu Matvælastofnun og Félag hrossabænda forsvarsmenn hestaleiga til vinnufundar um sameiginlegar starfsreglur fyrir hestaleigur. Mikil aukning er í hestatengdri...

Gæðastýring í hrossarækt – 39 bæir stóðust útektir vegna landnýtingar 2015

Hólar - Hólaskóli/Sveinn Ragnarsson - Skagafjarðarsýsla Flugumýri II - Flugumýri ehf/Anna Sigurðardóttir - Skagafjarðarsýsla Þóreyjarnúpur - Þóreyjarnúpshestar ehf, Halldór G.Guðnason - Vestur-Húnavatnssýsla Fet/Lindarbær - Hrossaræktarbúið Fet, Karl...

Hrossaræktin 2015 – Ráðstefna

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram í Samskipahöllinni í Spretti, laugardaginn 7. nóvember nk. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og allt áhugafólk um hrossarækt...

Árleg fundarferð um landið – Ásgarður, Hvanneyri í kvöld kl....

Almennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna hefjast fljótlega. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru...

Fundarröð FHB og fagráðs – minnum á fundinn að Gauksmýri í...

Almennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru eftirfarandi: • Markaðsátak...

Árleg fundarferð um landið

Almennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna hefjast fljótlega. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru...