Nýjustu fréttir

Ágætu hestamenn. Það er gott ár að renna sitt skeið hjá okkur hestafólki. Tíðin hefur leikið við okkur, við héldum frábært landsmót auk fjölda...

Íslensk hrossarækt í 100 ár -Stefnumótun hrossaræktarinnar Ráðstefna haldin laugardaginn 3. Desember Félag hrossabænda, Háskólinn á Hólum, Matvælastofnun, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og Sögusetur íslenska hestsins. Minnt er á ráðstefnuna...

Einn af mörgum þáttum í starfi Landgræðslu ríkisins er eftirlit með landnýtingu hrossabænda. Kerfisbundið eftirlit er þó einungis á þeim hrossabúum, sem eru virk í...

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin í Gullhömrum Grafarholti þann 5. nóvember. Það stefnir í frábært kvöld með góðum mat, frábærum félagsskap, verðlaunaafhendingum, kveðju frá Gísla...

Aðalfundur Félags hrossabænda verður haldinn í félagsheimili hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ (Harðarbóli), föstudaginn 4. nóvember n.k. og hefst kl. 10.

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 71 búa sem...

Í tengslum við markaðsverkefnið Horses of Iceland hefur verið opnaður nýr vefur,  www.horsesoficeland.is. Vefurinn veitir grunnupplýsingar um íslenska hestinn og  samfélag hans um heim...

Matvælastofnun vekur athygli á breytingarreglugerð nr. 748/2016 á reglugerð nr. 916/2012 um merkingar búfjár sem tók gildi 19. ágúst sl. Meðal annars eru gerðar breytingar...

Starfsreglur fyrir hestaleigur Þann 7. apríl sl boðuðu Matvælastofnun og Félag hrossabænda forsvarsmenn hestaleiga til vinnufundar um sameiginlegar starfsreglur fyrir hestaleigur. Mikil aukning er í hestatengdri...