Nýjustu fréttir

Aðalfundur Félags hrossabænda verður haldinn í félagsheimili hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ (Harðarbóli), föstudaginn 4. nóvember n.k. og hefst kl. 10.

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 71 búa sem...

Í tengslum við markaðsverkefnið Horses of Iceland hefur verið opnaður nýr vefur,  www.horsesoficeland.is. Vefurinn veitir grunnupplýsingar um íslenska hestinn og  samfélag hans um heim...

Matvælastofnun vekur athygli á breytingarreglugerð nr. 748/2016 á reglugerð nr. 916/2012 um merkingar búfjár sem tók gildi 19. ágúst sl. Meðal annars eru gerðar breytingar...

Starfsreglur fyrir hestaleigur Þann 7. apríl sl boðuðu Matvælastofnun og Félag hrossabænda forsvarsmenn hestaleiga til vinnufundar um sameiginlegar starfsreglur fyrir hestaleigur. Mikil aukning er í hestatengdri...

Hólar - Hólaskóli/Sveinn Ragnarsson - Skagafjarðarsýsla Flugumýri II - Flugumýri ehf/Anna Sigurðardóttir - Skagafjarðarsýsla Þóreyjarnúpur - Þóreyjarnúpshestar ehf, Halldór G.Guðnason - Vestur-Húnavatnssýsla Fet/Lindarbær - Hrossaræktarbúið Fet, Karl...

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram í Samskipahöllinni í Spretti, laugardaginn 7. nóvember nk. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og allt áhugafólk um hrossarækt...

Almennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna hefjast fljótlega. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru...

Almennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru eftirfarandi: • Markaðsátak...

Almennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna hefjast fljótlega. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru...