Nýjustu fréttir

Á aðalfundi Félags hrossabænda sl. föstudag var Jón Bjarni Þorvarðarson á Bergi kjörinn nýr inn í stjórn. Einnig var Vignir Sigurðsson, Litlu-Brekku, endurkjörinn í stjórnina til...

Fagráð í hrossarækt hefur tilnefnt ellefu hrossaræktarbú til verðlaunanna "Hrossaræktabú ársins" en þau verða veitt á árlegri ráðstefnu fagráðs nk. laugardag 8. nóv. Búin...

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram í Súlnasal á Hótel Sögu, laugardaginn 8. nóvember nk. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og allir áhugamenn um...

Ný reglugerð um velferð hrossa nr. 910/2014 hefur nú litið dagsins ljós. Um hestahald gilda einnig reglugerðir um skráningar og merkingar hrossa, auk laga...

Niðurstöður rannsókna á grassýnum sem Matvælastofnun tók á bæjum á Austurlandi í lok september, vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, gefa til kynna að...

Fræðsluvefur um munn hestsins var formlega opnaður á Landsþingi LH 2014. Markmið vefsíðunnar er að gera aðgengilegt fræðsluefni um munn og tennur hestsins, beislisbúnað...

Út er komin reglugerð um velferð hrossa byggð á nýjum lögum um velferð dýra auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Eldri reglugerð...

Sigurbjörg Þorsteinsdóttir ónæmisfræðingur á Keldum mun halda erindi um sumarexemsrannsóknir, stöðu og horfur á Keldum fimmtudaginn 25. september nk. kl. 12:20 á bókasafni Tilraunastöðvarinnar. Sumarexem...

Út er komin skýrsla um niðurstöður heilbrigðisskoðana á keppnis- og kynbótahrossum á Landsmóti hestamanna (LM) og Íslandsmóti í hestaíþróttum (ÍM) 2014. Greinilega hefur dregið úr...

Listi yfir helstu stóðréttir landsins var birtur í Bændablaðinu í dag. Hér má sjá listann: Stóðréttir 2014: Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. - laugardaginn 13. sept. Staðarrétt í...