Nýjustu fréttir

Á heimsmeistaramótinu verður boðið upp á kynningarsvæði fyrir ræktendur – hið svokallaða Ræktenda-kaffihús (Breeders cafe). Það verður í höll Q, rúmgóðri höll í miðju...

Vorið hefur verið óvenju kalt svo gróður er nú mun seinni til en í venjulegu árferði. Því er nauðsynlegt að seinka beit á úthaga...

Umræða um sameiginlegt markaðsstarf fyrir íslenska hestinn hefur vaxið í greininni á undanförnum árum. Nú er komið að því að hagsmunaaðilar taki höndum saman...

SS hækkar verð fyrir innlagt hrossakjöt tímabundið um 16% en vöntun er á hrossakjöti til útflutnings. Hækkunin gildir frá 2. mars 2015. Bændur vinsamlegast hafið...

Hallveig Fróðadóttir hefur verið ráðin í hlutastarf hjá Félagi hrossabænda og er hún þegar tekin til starfa. Eins og flestir hestamenn vita þá hefur...

Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Gullhömrum í Grafarholti 10. janúar næstkomandi. Gullhamrar er einn glæsilegasti veitinga- og veislustaður á landinu í dag og ætti...

Ráðstefnan Hrossarækt 2014 fór fram á Hótel Sögu fyrir skemmstu og þar voru að venju afhentar viðurkenningar til þeirra er skarað hafa framúr í...

Félag hrossabænda veitti tvenn verðlaun á ráðstefnunni Hrossarækt 2014, fyrir hæstu aðaleinkunn ársins, aldursleiðrétta, og til þess knapa er sýnir hross til hæstu hæfileikaeinkunnar...

Átta hryssur hlutu heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, en til að hljóta þau þurfa hryssurnar að hafa náð a.m.k. 116 stigum í kynbótamati og eiga fimm...

Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er unnið að þróun bóluefnis gegn sumarexemi í hestum. Sumarexem er ofnæmi gegn próteinum (ofnæmisvökum) úr...