Nýjustu fréttir

Ráðstefnan Hrossarækt 2014 fór fram á Hótel Sögu fyrir skemmstu og þar voru að venju afhentar viðurkenningar til þeirra er skarað hafa framúr í...

Félag hrossabænda veitti tvenn verðlaun á ráðstefnunni Hrossarækt 2014, fyrir hæstu aðaleinkunn ársins, aldursleiðrétta, og til þess knapa er sýnir hross til hæstu hæfileikaeinkunnar...

Átta hryssur hlutu heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, en til að hljóta þau þurfa hryssurnar að hafa náð a.m.k. 116 stigum í kynbótamati og eiga fimm...

Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er unnið að þróun bóluefnis gegn sumarexemi í hestum. Sumarexem er ofnæmi gegn próteinum (ofnæmisvökum) úr...

Á aðalfundi Félags hrossabænda sl. föstudag var Jón Bjarni Þorvarðarson á Bergi kjörinn nýr inn í stjórn. Einnig var Vignir Sigurðsson, Litlu-Brekku, endurkjörinn í stjórnina til...

Fagráð í hrossarækt hefur tilnefnt ellefu hrossaræktarbú til verðlaunanna "Hrossaræktabú ársins" en þau verða veitt á árlegri ráðstefnu fagráðs nk. laugardag 8. nóv. Búin...

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram í Súlnasal á Hótel Sögu, laugardaginn 8. nóvember nk. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og allir áhugamenn um...

Ný reglugerð um velferð hrossa nr. 910/2014 hefur nú litið dagsins ljós. Um hestahald gilda einnig reglugerðir um skráningar og merkingar hrossa, auk laga...

Niðurstöður rannsókna á grassýnum sem Matvælastofnun tók á bæjum á Austurlandi í lok september, vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, gefa til kynna að...

Fræðsluvefur um munn hestsins var formlega opnaður á Landsþingi LH 2014. Markmið vefsíðunnar er að gera aðgengilegt fræðsluefni um munn og tennur hestsins, beislisbúnað...